Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldtökustefna
ENSKA
charging policy
DANSKA
afgiftspolitik
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Áður en viðmiðunartímabil hefst ættu aðildarríki að hafa samráð við veitendur flugleiðsöguþjónustu, fulltrúa loftrýmisnotenda og, ef við á, rekstraraðila flugvalla og samræmingarstjóra flugvalla um áætlaðan ákvarðaðan kostnað, fyrirhugaðar fjárfestingar, spár um þjónustueiningar og gjaldtökustefnu fyrir viðkomandi viðmiðunartímabil.

[en] Before the start of a reference period, Member States should consult air navigation service providers, airspace users'' representatives, and, where relevant, airport operators and airport coordinators on the planned determined costs, planned investments, service unit forecasts and the charging policy for the reference period concerned.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/317 frá 11. febrúar 2019 um frammistöðu- og gjaldtökukerfi fyrir samevrópska loftrýmið og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 390/2013 og (ESB) nr. 391/2013

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/317 of 11 February 2019 laying down a performance and charging scheme in the single European sky and repealing Implementing Regulations (EU) No 390/2013 and (EU) No 391/2013

Skjal nr.
32019R0317
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira